Flugeldar verða áfram til sölu

Flugeldasýning var klukkan 23 í gærkvöldi
Flugeldasýning var klukkan 23 í gærkvöldi

Ekki eru uppi hugmyndir um að banna sölu flugelda hér á landi. Norðmenn hafa hins vegar ákveðið að næstu áramót verði þau síðustu sem leyft verður að skjóta upp rakettum með priki. Jafnframt eru háværar kröfur uppi um að öll sala á flugeldum til almennings verði bönnuð.

Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir að síðan hinar svokölluðu tívolíubombur voru bannaðar hafi ekki verið nein umræða um að banna flugelda.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert