Sjaldséður gestur við Vík

00:00
00:00

Sjald­séður gest­ur sást aust­an við Vík í Mýr­dal um há­deg­is­bil í dag. Um er að ræða svo­kallaðan kúhegra, sem er suðlæg­ur fugl sem held­ur sig mest­megn­is við miðbaug eða suður­hvel jarðar. Þetta er í annað sinn sem fugl­inn sést hér á landi. Síðast var það fyr­ir rúmri hálfri öld.

Kúhegrinn er al­geng­ur á Spáni og víða við Miðjarðar­hafið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert