Ákærðir fyrir nauðgun

Rík­is­sak­sókn­ari hef­ur ákært tvo Lit­háa fyr­ir að nauðga ís­lenskri konu í miðborg Reykja­vík­ur um miðjan nóv­em­ber. Hæstirétt­ur staðfesti í dag  úr­sk­urð Héraðsdóms Reykja­vík­ur um að menn­irn­ir sæti áfram­hald­andi gæslu­v­arðhaldi.

Hæstirétt­ur stytti varðhalds­tím­ann til 31. janú­ar en héraðsdóm­ur hafði fall­ist á kröfu lög­reglu um varðhald til 29. fe­brú­ar. Vís­ar Hæstirétt­ur til þess, að rík skylda sé til að hraða málsmeðferð þegar grunaður maður sæti gæslu­v­arðhaldi. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert