Óku ölvaðir á girðingu

Tveir menn voru í nótt hand­tekn­ir grunaðir um ölv­un við akst­ur eft­ir að bif­reið sem þeir voru á hafnaði á girðingu við versl­un Byko við Vík­ur­braut í Reykja­nes­bæ. Menn­irn­ir voru færðir í fanga­geymslu og verða tekn­ir til yf­ir­heyrslu þegar áfeng­is­vím­an verður runn­in af þeim.

Þá voru þrír menn kærðir í nótt fyr­ir að kasta af sér þvagi á al­manna­færi í miðbæ Reykja­nes­bæj­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert