Seðlabankinn hefði getað gert betur

Davíð Oddsson.
Davíð Oddsson. mbl.is/Ómar Óskarsson

Davíð Oddsson, seðlabankastjóri, sagði í samtali við Útvarpið að eftir á að hyggja hefði Seðlabankinn getað hækkað vexti fyrr og meira en hann gerði og þá hefði verið hægt að hefja lækkun vaxtanna fyrr. Hins vegar hafi hagvöxtur verið meiri en áætlað var

Davíð sagði, að þótt hann viðurkenndi þetta væri ljóst, að aðgerðir Seðlabakans hefðu haft mikla þýðingu í baráttunni við verðbólguna  sem ella hefði farið algjörlega úr böndunum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert