Mikið keypt milli jóla og nýárs

Það þykir eðlilegt að örtröð sé í verslunum á Þorláksmessu en einnig er mikið að gera nú á milli jóla og nýárs. Það virðast margir nota margir tækifærið og drífa í að skipta jólagjöfum eða jafnvel að drífa sig á útsölur sem eru að bresta á í mörgum verslunum nú dagana fyrir nýárið.

Það var margt um manninn í Smáralind í dag og útsölur hafnar í sumum verslunum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert