Flugvél hlekktist á

Frá dorgveiðum gegnum ís á Arnarvatnsheiði.
Frá dorgveiðum gegnum ís á Arnarvatnsheiði. mbl.is/Árni Sæberg

Flug­vél af Cessna­gerð hlekkt­ist á þegar flugmaður reyndi lend­ingu á ísi­lögðu Úlfs­vatni á Arn­ar­vatns­heiði í dag. Flugmaður­inn var einn  um borð en hann sakaði ekki. Vél­in lenti á nef­inu og skemmd­ist. 

Þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar, sem var á ferðinni, sótti mann­inn og flutti hann til Reykja­vík­ur. Verið er að skoða vél­ina.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert