Hörð samkeppni í flugeldasölu

Hörð sam­keppni er í flug­elda­sölu fyr­ir ára­mót­in. Krist­inn Ólafs­son, fram­kvæmda­stjóri Slysa­varna­fé­lags­ins Lands­bjarg­ar, sagði við sjón­varp mbl að sú aukn­ing sem orðið hefði á inn­flutn­ingi flug­elda virðist að mestu leyti vera á veg­um einkaaðila.

Krist­inn seg­ir að marg­ir einkaaðilar líki eft­ir klæðnaði og aðbúnaði á sölu­stöðum Lands­bjarg­ar. Seg­ist hann telja að þar sé verið að blekkja neyt­end­ur.

Flug­elda­sala hef­ur lengi verið ein helsta fjár­öfl­un björg­un­ar­sveita lands­ins.

Aðrar frétt­ir í sjón­varpi mbl eru m.a:

Bhutto bor­in til graf­ar
Upp­gang­ur Enex Kína
Íþrótttamaður árs­ins val­inn í kvöld



mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka