Ráðherrar fengu vín frá Landsbankanum

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar fengu vínflösku í jólagjöf frá Landsbankanum, en greint var frá þessu í hádegisfréttum Útvarps. Fram kemur að Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra telji útilokað að ráðherrar láti slíkt hafa áhrif á ákvarðanatöku sína. Þá segir að íeinhverjum tilvikum séu jólagjafir fyrirtækja mögulega á gráu svæði. Ráðherra hefur ekki opnaði gjöfina.

Ráðherrarnir fengu Rioja vín að gjöf frá bankanum, Muga árgang 2003, Seleccion Especial í trékassa.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert