World Class opnar stöð á Seltjarnarnesi

mbl.is/Eggert

World Class opnaði í kvöld nýja líkamsræktarstöð við Sundlaug Seltjarnarness. Á myndinni sjást þeir Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, klippa á borða til merkis um að stöðin sé opnuð en Hafdís Jónsdóttir, Dísa í World Class, fylgist með.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert