Á Vestfjörðum er þungfært um Klettsháls og óveður og þæfingsfærð eru á Kleifaheiði. Verið er að moka Ísafjaðrardjúp.
Á Norður- og Norðausturlandi er víðast hvar hálka, hálkublettir og skafrenningur.
Á Austurlandi og Suðausturlandi er hálka á allflestum vegum.