Stormviðvörun í nótt

mbl.is/Ómar

Bú­ist er við stormi vest­an­til í nótt.  Suðvest­an 13-20 og él vest­an­til á land­inu en hæg­ari aust­an­lands og bjart. Hæg­ari síðdeg­is. Snýst í vax­andi suðaust­an átt með slyddu eða rign­ingu vest­an­til á land­inu með kvöld­inu, 15-23 m/​s um eða upp úr miðnætti. Suðvest­an 10-18 og él í fyrra­málið en hæg­ari síðdeg­is á morg­un. Hiti um eða rétt ofan frost­marks, að því er seg­ir á vef Veður­stofu Íslands.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert