Björgunarsveitirnar seldu vel

„Við vorum búin undir það að nú yrði verulegur samdráttur í sölu okkar, vegna veðursins. Þetta leit ekki vel út að morgni gamlársdags, og dagurinn áður var líka slakur, en við seldum álíka mikið og í fyrra áður en lauk,“ segir Kristinn Ólafsson, formaður Landsbjargar, en þjóðin svaraði kalli Landsbjargar um styrk til áframhaldandi björgunarstarfs á komandi ári. Líklega seldust um 500 tonn af flugeldum hjá Landsbjörg þetta árið.

Sölunni er þó ekki lokið enda nóg til af vörum fyrir þrettándann. „Við munum halda okkar striki þetta árið og geta staðið við allar okkar skuldbindingar. Þetta er bara alveg frábært,“ segir Kristinn.

100 þúsund króna kaup algeng

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert