Mjög snarpar kviður er við Lómagnúp og biður Vegagerð ríkisins vegfarendur að fara þar um með gát. Hálkublettir eru á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Á Suðulandi er hálkublettir. Annars eru vegir víðast hvar auðir en þó er einhver hálka og hálkublettir,fyrst og fremst á fjallvegum, á Vestfjörðum og Austurlandi.