Fjárhæð fjárhagsaðstoðar hækkar hjá Reykjavíkurborg

Samþykkt var í borgarráði að hækka grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar í Reykjavík um 4,2% frá og með 1. janúar 2008. Framfærsla einstaklinga hækkar úr  95.325 krónum í  99.329 krónur á mánuði og framfærsla hjóna/sambýlisfólks hækkar úr 152.520 krónum í  158.926 krónur á mánuði.

Nánari upplýsingar um fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert