Greiddar umönnunarbætur í Garði

garður | Sveitarfélagið Garður mun greiða sérstakar umönnunarbætur fyrir börn frá níu mánaða aldri til tveggja ára, eða þar til þau fá inngöngu í leikskóla. Greiðslurnar eru 30 þúsund kr. á mánuði og þarf að sækja um þær á bæjarskrifstofunni. Útsvar er óbreytt í Garði frá því sem verið hefur, 13,03%, sem og fasteignaskattur og gjaldskrá, að því er kemur fram í frétt á vef sveitarfélagsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert