Skilur ekki hvað Vilhjálmi gengur til

Kristján Gunnarsson, formaður Starfsgreinasambandsins.
Kristján Gunnarsson, formaður Starfsgreinasambandsins.

„Þessi vika er gríðarlega mikilvæg í samningaviðræðunum," segir Kristján Gunnarsson, formaður Starfsgreinasambandsins. „Við munum funda með Samtökum atvinnulífsins á fimmtudaginn og vonandi kemur eitthvað út úr því.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert