Ekki þjóðarsátt um jaðarskatta

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, starfandi forsætisráðherra, segir að tillögur Alþýðusambands Íslands í skattamálum hefðu haft í för með sér jaðarskatta og að um slíkt ríki ekki þjóðarsátt. Þá segir hún engin fordæmi fyrir því, að stjórnvöld komi að gerð kjarasamninga á þessu stigi málsins.

Fulltrúar Alþýðusambandsins Íslands gagnrýndu í gær, að stjórnvöld hefðu ekki viljað taka undir tillögur ASÍ í skattamálum, m.a. um sérstakan 20 þúsund króna persónuafslátt fyrir láglaunafólk. Sagði ASÍ m.a. ljóst að sú leið, sem lagt hefði verið upp með sem leið til þjóðarsáttar væri ekki fær.

Aðrar frétti í sjónvarpi mbl:

Árni segir dómnefnd hafa misskilið hlutverk sitt 

Hækkun á hlutabréfamarkaði

Starfsgreinasambandið og SA á fundi

Sérkennilega staða í Laugavegsmáli

Loðin stjarna

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert