Veittist að kennara

Kalla þurfti til lög­reglu við grunn­skóla í Reykja­vík eft­ir há­degið í fyrra­dag. Þá hafði nem­andi á ung­lings­aldri veist að ein­um kenn­ara skól­ans og veitt hon­um áverka.

Að sögn lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu skakkaði lög­reglumaður­inn sem kom á staðinn leik­inn. Haft var sam­band við föður nem­andans sem kom í skól­ann og sótti hann. Í skýrslu lög­reglu­manns­ins kom fram að áverk­arn­ir hefðu verið minni­hátt­ar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert