Árás á lögreglu óviðunandi

Hörður Jó­hann­es­son, aðstoðarlög­reglu­stjóri í Reykja­vík, seg­ist líta árás á lög­reglu í nótt mjög al­var­leg­um aug­um. Hörður seg­ir al­ger­lega óviðun­andi, að ráðist sé á lög­reglu­menn við skyldu­störf. Hann tel­ur að í aukn­um mæli sé veist að lög­reglu­mönn­um og of­beldi jafn­vel beitt.

Fimm karl­menn réðust á fjóra lög­reglu­menn á Lauga­vegi í Reykja­vík í nótt. Menn­irn­ir stukku út úr tveim­ur bíl­um og réðust á lög­reglu­menn­ina, sem þar voru við fíkni­efna­eft­ir­lit, með högg­um og spörk­um. Hörður seg­ir, að lög­regla muni ekki slá slöku við að koma lög­um yfir menn­ina.

Aðrar frétt­ir í sjón­varpi mbl:

For­stjóri Valitor tjá­ir sig um millj­óna­sekt

Blásið í her­lúðra á ný í Kenýa

Tom Cruise og Katie Hol­mes ham­ingju­söm á rauða dregl­in­um

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert