Að draga tönn úr fallegu brosi

Hefur Laugavegurinn misst aðdráttarafl sitt? Er hann ekki lengur hjarta Reykjavíkur? Umræðan um örlög húsanna númer 4 og 6 hefur vakið ótal spurningar um framtíðina. Erum við að draga tönn úr fallegu brosi með því að fjarlægja gömul veðruð hús af Laugaveginum eða er það nauðsynlegt til að gatan endurheimti sína fornu frægð? Hvaða sjónarmið á að ráða þegar hús er friðað, hvort það er gamalt eða hvort það er einstakt á einhverja lund? Og hver er staða gömlu timburhúsanna í miðbænum, verða þau senn aldauða eins og geirfuglinn? Aðeins 0,36% húsa á höfuðborgarsvæðinu voru byggð fyrir 1900.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert