Mikill áhugi á Laxness

00:00
00:00

Svo virðist sem áhugi á Nó­bels­skáld­inu fari síst minnk­andi en út­gáfu­samn­ing­ar hafa verið gerðir í tug­um landa frá því að skáldið lést árið 1998 og er skemmst er að minn­ast lof­sam­legra dóma sem end­urút­gáfa Brekku­kots­ann­áls hef­ur fengið í Banda­ríkj­un­um. Þá hef­ur ævi­saga Hall­dórs fengið mikla um­fjöll­un í Þýskalandi og er vænt­an­leg í Svíþjóð, Bretlandi og Dan­mörku.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert