Báðir stofnar inflúensu komnir til landsins

Báðir stofnar inflúensu, þeirrar sem árlega gengur um heimsbyggðina, hafa greinst hér á landi. B-stofninn greindist á landinu rétt fyrir jól og A-stofninn fyrir um einni viku.

Flensan er hins vegar ekki komin á fullt flug og ef menn eru fullfrískir og hafa ekki veikst er vel reynandi að láta bólusetja sig nú, að sögn Haralds Briem sóttvarnalæknis. Það tekur um 10 daga fyrir bóluefnið að virka og það getur dugað til að koma í veg fyrir smit.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert