Fjölmenni í sextugsafmæli

Davíð Oddsson heilsar Páli Gíslasyni, lækni, sem lengi sat í …
Davíð Oddsson heilsar Páli Gíslasyni, lækni, sem lengi sat í borgarstjórn Reykjavíkur. mbl.is/Kristinn

Mikið fjölmenni er nú í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands og fyrrverandi forsætisráðherra, er með móttöku í tilefni af sextugsafmæli sínu, sem er í dag. 

Samband ungra sjálfstæðismanna gefur í dag út rit til heiðurs Davíð þar sem fjallað er um feril hans. Í ritstjórn bókarinnar sátu Borgar Þór Einarsson, Davíð Örn Jónsson, Gísli Baldur Gíslason og Hannes Hólmsteinn Gissurarson.

Mikið fjölmenni er í Tjarnarsalnum í Ráðhúsinu.
Mikið fjölmenni er í Tjarnarsalnum í Ráðhúsinu. mbl.is/Kristinn
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert