Skákmenn minnast Fischers

Fjöl­miðlar um all­an heim hafa sagt frá and­láti Bobby Fischers, en hann lést á sjúkra­húsi í Reykja­vík á 65. ald­ursári. Íslensku skák­menn­irn­ir Friðrik Ólafs­son og Helgi Ólafs­son segja að Fischer hafi verið einn áhrifa­mesti skák­maður sög­unn­ar.

Aðrar frétt­ir í sjón­varpi mbl:

Játn­ing­ar í Pól­stjörnu­máli, mynd­ir úr héraðsdómi í morg­un

Mynd­ir af stór­bruna á Sauðár­króki í nótt

Bens­ín lækk­ar um krónu

Rök­ustuðning­ur ráðherra vegna ráðning­ar ferðamála­stjóra

Al­freð hund­fúll yfir tapi Íslands fyr­ir Sví­um

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert