Nýr meirihluti kynntur

Gísli Marteinn Baldursson og Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks, komu …
Gísli Marteinn Baldursson og Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks, komu til blaðamannafundar á Kjarvalsstöðum fyrir stundu. mbl.is/Júlíus

Borg­ar­full­trú­ar Sjálf­stæðis­flokks eru komn­ir til blaðamanna­fund­ar á Kjar­vals­stöðum þar sem kynnt­ur verður nýr meiri­hluti flokks­ins og Frjáls­lyndra og óháðra.

Mar­grét Sverr­is­dótt­ir, vara­borg­ar­full­trúi Frjáls­lyndra og óháðra, sagði við frétta­menn í Ráðhús­inu und­ir kvöld, að hún hefði ekki verið með í ráðum varðandi nýja meiri­hlut­ann en hún stóð að mynd­un meiri­hluta fjög­urra flokka í októ­ber þegar Ólaf­ur F. Magnús­son, for­seti borg­ar­stjórn­ar, var í veik­inda­leyfi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert