Ólafur með á morgun?

Í ljós kemur eftir æfingu hjá íslenska landsliðinu í handknattleik eftir hádegi í dag hvort Ólafur Stefánsson, sem hefur verið frá vegna meiðsla, spili með liðinu í milliriðli í EM gegn Þjóðverjum á morgun. Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari, segist í sjónvarpi mbl. halda í vonina um að Ólafur geti verið með.

Aðrar fréttir í sjónvarpi mbl:

Umferðarljós óvirk í rúma viku

Hlutabréf lækka

Rafmagnsleysi á Gasasvæði mótmælt

Málverk eftir Erró selt á 85 milljónir

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka