Skilorðsbundið fangelsi fyrir fíkniefnabrot

Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur hef­ur dæmt karl­mann á þrítugs­aldri í 45 daga skil­orðsbundið fang­elsi fyr­ir að vera með á þriðja hundruð grömm af hassi og tæpt gramm af kókaíni í för með sér.

Fíkni­efn­in fund­ust í hús­leit, sem lög­regl­an gerði í mars á síðasta ári. Dóm­ur­inn gerði einnig fíkni­efn­in upp­tæk.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert