„Nýr meirihluti óstarfhæfur"

00:00
00:00

Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir, ut­an­rík­is­ráðherra og formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ist telja það mikið óheilla­spor þær breyt­ing­ar sem kynnt­ar voru á meiri­hluta­sam­starf­inu í Reykja­vík í gær. Í sam­tali við blaðamenn fyr­ir rík­is­stjórn­ar­fund í dag sagðist hún telja nýj­an meiri­hluta óstarf­hæf­an og hún hafi ekki trú á því að þetta sam­starf muni lifa út kjör­tíma­bilið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert