Ósammála um nýtt samstarf

Geir H. Haarde, forsætisráðherra vísar því á bug, að nýr meirihluti í Reykjavík byggi á veikum grunni og gæti haft áhrif á stjórnarsamstarfið, eins og formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa sagt. Segist Geir vera bjartsýnn á að nýi meirihlutinn muni starfa út kjörtímabilið.

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, sagðist hins vegar telja breytingar á meirihlutanum í Reykjavík mikið óheillaspor. Hún sagðist ekki hafa mikla trú á því að nýtt samstarf muni lifa út kjörtímabilið.

Aðrar fréttir í sjónvarpi mbl:

Vonskuveður víða um land, myndir frá Suðurnesjum

Búist við hinu versta í kauphöllinni

Enga karlmenn takk!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka