Unnið er að því að stilla upp í nefndir og ráð á vegum nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur en uppstilling verður ekki kynnt formlega fyrr en á fundi borgarstjórnar á fimmtudag, að sögn Kjartans Magnússonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins.