Unnið að uppstillingu í nefndir og ráð

Nýr meirihluti í borgarstjórn kynntur
Nýr meirihluti í borgarstjórn kynntur Árvakur/Árni Sæberg

Unnið er að því að stilla upp í nefnd­ir og ráð á veg­um nýs meiri­hluta í borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur en upp­still­ing verður ekki kynnt form­lega fyrr en á fundi borg­ar­stjórn­ar á fimmtu­dag, að sögn Kjart­ans Magnús­son­ar, borg­ar­full­trúa Sjálf­stæðis­flokks­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert