Endurskoðun Íbúðalánasjóðs nauðsynleg

Íbúðalánasjóður
Íbúðalánasjóður

Guðbjartur Hannesson, formaður félags og tryggingamálanefndar sagði á Alþingi í dag að hann telji að Íbúðalánasjóður eigi að vera óbreyttur. Það liggi þó ljóst   fyrir að endurskoða þurfi starfsemi hans í ljósi þeirra athugasemda sem ESA hafi gert við hana. Innan ríkisstjórnarinnar séu hins vegar engin áform um að breyta starfsemi sjóðsins nema slíkt reynist nauðsynlegt á grundvelli þessarar endurskoðunar. 

Ármann Kr. Ólafssson sagði í umræðum um málið að almenn samstaða ríki um það á meðal stjórnmálaflokkanna Íbúðalánasjóðs að mestu óbreyttri. Þó liggi fyrir að þörf sé á ákveðinni endurskoðun á starfsemi hans bæði vegna athugasemda ESA og vegna breyttrar stöðu á banka og fasteignamarkaði.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert