Jörð skelfur við Grindavík

Upptök skjálftanna eru merkt með stjörnum. Kortið er af vef …
Upptök skjálftanna eru merkt með stjörnum. Kortið er af vef Veðurstofunnar.

Tveir snarpir jarðskjálftar, 3,9 og 3,8 stig á Richter samkvæmt sjálfvirkum skjálftalista Veðurstofunar, urðu við Grindavík í nótt en að auki hafa margir minni skjálftar mælst á svæðinu. Fyrri skjálftinn varð klukkan 1:40 og sá síðari laust fyrir klukkan sex. Skjálftarnir fundust vel í Grindavík.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert