Mótmæla nýjum meirihluta í borginni

Ungliðar vistri flokkana mótmæltu við Ráðhúsið
Ungliðar vistri flokkana mótmæltu við Ráðhúsið Árvakur/Kristinn

Ungliðahreyfingar Samfylkingar, Vinstri grænna, Framsóknar og ungir stuðningsmenn Margrétar Sverrisdóttur mótmæltu fyrir utan ráðhúsið nú rétt fyrir hádegið myndun nýs meirihluta í borginni.

Ítreka þau mikilvægi samstöðu félagshyggjuaflanna í borginni og hvetja þau til þess að sameinast gegn upplausn í borgarstjórn Reykjavíkur út kjörtímabilið. Þessi samstaða er lykilatriði í því að úthýsa ruglinu úr ráðhúsinu, að því er segir í tilkynningu frá hópnum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert