Fólki ráðlagt að halda sig heima

mbl.is/Guðmundur Karl

Lögreglan í Reykjavík ráðleggur fólki að halda sig heima nú í morgunsárið vegna veðurs og ófærðar á götum borgarinnar. Framkvæmdasvið borgarinnar hefur ekki við að halda götum opnum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka