Óljós tilmæli varðandi skólahald

Skólastjórar á höfuðborgarsvæðinu fengu í morgun tilkynningu frá fræðslustjórum um að þeim tilmælum hefði verið beint til foreldra að halda börnum heima. Samkvæmt upplýsingum skólastjóra sem blaðamaður mbl.is ræddi við í morgun eru þessar upplýsingar hins vegar hvergi aðgengilegar fyrir foreldra. Þá þykir skólastjórnendum slíkar upplýsingar hafa borist allt of seint í þeim tilfellum sem komið  hafa upp í vetur.

Opið er í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu en það eru fáir kennarar og fá börn mætt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert