Þorrinn er genginn í garð

Kjartan Halldórsson í Sægreifanum fjarlægir sundmaga úr sjósignum þorski fyrir …
Kjartan Halldórsson í Sægreifanum fjarlægir sundmaga úr sjósignum þorski fyrir Ívar Friðþjófsson

Þorramatur fyllir nú trog og kirnur í landsmanna enda er fyrsti dagur í þorra, bóndadagur, í dag. Þá er veturinn hálfnaður. Á bóndadegi skyldu bændur hoppa í kringum bæi sína á nærbrókinni einni klæða. Þá var venja að bera góðan mat á borð í byrjun þorra.

Nú til dags lifir þorrinn í þorramatnum sem landsmenn borða af miklu kappi bæði heimavið og á þorrablótum sem njóta mikilla vinsælda á þessum árstíma.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert