Hart í ári hjá hrossunum

Það er búið að vera frekar hart í ári hjá hestunum. Veturinn hefur verið nokkuð snjóþungur og veðrið oft vont. Við þessar aðstæður er nauðsynlegt fyrir hestaeigendur að huga vel að hrossum sínum og tryggja að þau hafi nægilegt fóður og skjól. Stór hluti hrossastofnsins er úti allan veturinn. Hrossin hafa það ágætt úti ef hugsað er vel um þau. Hins vegar getur verið nauðsynlegt að taka trippi og fylfullar merar á hús ef þær fóðrast illa með útigangshrossunum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka