Sitja ekki við sama borð

MS-sjúklingum stendur ekki öllum til boða nýja lyfið Tysabri, sem breytt hefur lífi margra þeirra sem kljást við sjúkdóminn. Ragnhildur Guðmundsdóttir, sem greindist með MS árið 1994, gagnrýnir að ekki fái allir MS-sjúklingar lyfið. Taugasérfræðingur á LSH segir að farið sé eftir reglum sem Evrópusambandið hefur mótað í sambandi við að velja sjúklinga til meðferðar með lyfinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert