Nýr varaþingmaður

Rósa Guðbjartsdóttir.
Rósa Guðbjartsdóttir.

Rósa Guðbjarts­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi í Hafnar­f­irði, hef­ur tekið sæti á Alþingi sem varamaður Þor­gerðar K. Gunn­ars­dótt­ur, mennta­málaráðherra, sem er er­lend­is í op­in­ber­um er­ind­um. Rósa skrifaði í dag und­ir dreng­skap­ar­heit að stjórn­ar­skrá Íslands.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert