Ástandið má vera betra

00:00
00:00

Svæðis­stjóri suðvest­ur­svæðis hjá Vega­gerðinni tek­ur und­ir þá gagn­rýni að  ástandið á á Reykja­nes­braut­inni megi vera betra. Fram­kvæmd­ir við tvö­föld­un braut­ar­inn­ar á 12 km kafla, þ.e. frá Stranda­heiði að Fitj­um, liggja nú niðri en von­ir standa til að fram­kvæmd­ir geti haf­ist á ný í apríl.  

Upp­haf­lega stóð til að fram­kvæmd­un­um myndi ljúka 15. júlí en nú er stefnt að því að verk­inu verði lokið 1. októ­ber. Áætlaður kostnaður við fram­kvæmd­ina er tveir millj­arðar króna.

Lög­regl­an seg­ir ástandið á Reykja­nes­braut­inni vera slæmt. Sjá mynd­skeið um það hér

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert