Ekki reynt að ræna barni

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu hef­ur lokið rann­sókn á máli sem upp kom við Laug­ar­nesskóla í byrj­un janú­ar þar sem talið var að reynt hefði verið að nema á brott 8 ára stúlku sem er nem­andi í skól­an­um. Lög­regl­an hef­ur ákveðið að aðhaf­ast ekki frek­ar í mál­inu þar sem sýnt þykir að at­b­urður­inn hafi ekki átt sér stað.

Málið vakti mik­inn óhug í hverf­inu en stúlk­an sagði þrjá menn á græn­um bíl hafa reynt að ná sér upp í bíl­inn án ár­ang­urs.

Aðgerðir halda áfram

Sig­ríður seg­ir alla for­eldra hafa verið látna vita af niður­stöðunni en seg­ir mik­il­vægt að vera alltaf vak­andi, for­varn­ir byrji heima.

Brúðuleik­hús og ráðlegg­ing­ar

Hvað vant­ar upp á?

Í hnot­skurn
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka