Að borða bollu eins og maður

Það er kúnst að borða rjómabollu án þess að rjóminn spýtist út um allt. Þar sem bolludagurinn er á mánudaginn og margir munu eflaust taka forskot á sæluna um helgina er ekki úr vegi að fá leiðbeiningar um hvernig sé hægt að borða bollur snyrtilega.

Óttar Sveinsson bakarameistari segir eftirspurnina eftir rjómabollum væntanlega verða meiri í ár en í fyrra. Reiknar hann með að baka um það bið fimmtíu þúsund stykki að þessu sinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka