Heildsöluverð á dýrustu lyfjunum lægra á Íslandi

Árvakur/Sverrir Vilhelmsson

Heildsöluverð á 20 kostnaðarsömustu lyfjunum sem seld eru á Íslandi reyndist vera 15% dýrara í Danmörku en á Íslandi, samkvæmt tilkynningu frá Samtökum framleiðanda frumlyfja, Frumtök. Í gær kom fram að sömu lyf eru 7,5% ódýrari út úr apótekum á Íslandi en í Danmörku.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert