Rör fellu af vörubíl

Níu rör féllu af vöru­bíl á gatna­mót­um Hring­braut­ar og Strand­götu í dag.  Að sögn lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu var búið var að fjar­lægja rör­in af göt­unni þegar lög­regl­an kom á svæðið og opnaði hún aft­ur fyr­ir um­ferð.  Göt­unni var lokað í um klukku­stund.

Að sögn lög­regl­unn­ar var ekki um neitt tjón að ræða.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert