Þrjú sóttu um embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands

Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara við Verkmenntaskóla Austurlands rann út föstudaginn 1. febrúar sl. Menntamálaráðuneyti bárust þrjár umsóknir um stöðuna. Umsækjendur eru: Jóhannes Ágústsson, framhaldsskólakennari, Marinó Stefánsson, framhaldsskólakennari og Olga Lísa Garðarsdóttir, framhaldsskólakennari.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert