Ekki allt sem sýnist

Í Vestmannaeyjum er gott öskudagsveður, og hefur mikið verið sungið …
Í Vestmannaeyjum er gott öskudagsveður, og hefur mikið verið sungið í bænum í dag. mbl.is/Sigurgeir

Það er ekki allt sem sýn­ist á ösku­dag­inn. Furðukrakk­ar fara um bæi lands­ins í dag í sæl­gæt­is­leit en eng­in ástæða er fyr­ir þá eldri að ótt­ast þótt sum­ir virðist held­ur óhugn­an­leg­ir. Þess­ir fé­lag­ar virt­ust hafa lent í ýmsu á ferð sinni um Vest­manna­eyja­bæ í dag, en hafa þó von­andi haft eitt­hvað upp úr krafs­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert