Mireya Samper var endurkjörin formaður Vinstri grænna í Kópavogi á aðalfundi félagsins í lok janúar. Aðrir í stjórn eru Guðbjörg Sveinsdóttir, Helgi Jóhannesson, Andri Erlingsson og Ásdís Jóhannesdóttir.
Vinstri græn hafa fest kaup á húsnæði í Hamraborg 1 í Kópavogi, að því er segir í tilkynningu.