Æfingabúðir?: Pólitísk tengsl „mýta“

Háskóli Íslands.
Háskóli Íslands. Árvakur/Kristinn

Síðari dagur kosninga í Háskóla Ísland í Stúdendaráð og Háskólaráð er í dag. Tveir listar bjóða fram að þessu sinni: Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, og Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands.

Pólitísk tengsl „bara mýta“

Helga Lára segir að annað sé ekki heppilegt því að þarna sé verið að erjast fyrir hagsmunum stúdenta og sú barátta sé ekki hægra eða vinstra megin. Enda sé þeim tilmælum beint til Vökuliða að þeir starfi ekki í öðrum pólitískum hreyfingum á meðan þeir séu í Vöku. ,,Ef fólk vill tengja sig ákveðnum flokki þá eru ungliðahreyfingar flokkanna betur fallnar til þess en stúdentapólitíkin,“ segir hún.

Þrátt fyrir þessar fullyrðingar er samt ákveðinn þungi í flæði fólks frá Vöku yfir í Sjálfstæðisflokkinn og viðurkennir Helga að svo sé.

Lilja Guðrún Jóhannsdóttir, stjórnarmaður í Röskvu, tekur í sama streng. „Við leggjum áherslu á jafnrétti allra til náms og mögulega telst það vinstra megin en við skilgreinum okkur ekki sem vinstri flokk,“ segir hún.

Báðar fylkingar þvertaka fyrir að nokkur samvinna sé við stjórnmálaflokkana.

Úrelt eða þrautreynt

Síðast en ekki síst fari reynslan ekki úr skólanum þegar fólk hættir. ,,Við lítum líka til þess að þetta er mun betra fyrir minni deildir, ef þetta væru einstaklingskosningar myndi fólk frá stærri deildunum ráða ríkjum í Stúdentaráði á kostnað hinna.“

Í hnotskurn
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert