Vill láta loka reykherbergi á Alþingi

Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, heil­brigðisráðherra, sagði á Alþingi í dag að það sé ekki góður brag­ur að því, að hafa sér­stakt reyk­her­bergi í Alþing­is­hús­inu fyr­ir starfs­menn þings­ins. Lagði Guðlaug­ur Þór til, að þing­menn gengu í að losa sig við þetta her­bergi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert